Byrjendanámskeið fyrir karlmenn à öllum aldri

Námskeiðið er ætlað byrjendum og lengra komnum og hentar karlmönnum á öllum aldri.
Sem vilja  læra jóga frá grunni og byggja rólega upp liðleika, styrk og jafnvægi. 

Námskeiðið hentar líka fullkomlega  fyrir þá sem vilja rifja upp gamla takta eða koma sér rólega af stað í líkamsrækt.  

Á námskeiðinu er farið vel í.
  • Grunnstöður
  • Öndunaræfingar
  • Góða slökun í lokin
  • Teygjur
Þú öðlast góðan grunn fyrir næstu skref í jóga
Styrkist bæði andlega og líkamlega

 Þú nærð andlegu jafnvægi, djúpslökun og róar hugann.   
Þú lærir líkamstöður sem auka styrk, liðleika og jafnvægi.  
Þú kynnist jóga hugmyndafræðinni og prófar ólíkar gerðir jóga.   
Þú lærir að nýta þér öndun og jóga í daglegu lífi.  

Námskeiðið stendur yfir í 6 vikur.
Verð 39.900 kr.
Fyrir korthafa verð 24.900kr.

Tímar 2 í viku.
Þriðjudaga kl. 20:00-21:00
Fimmtudaga kl. 20:00-21:00 


Skráning fer fram à yogavitund@yogavitund.is

Kennari Einar B. Árnason

Athugið
Dagana 24. og 26. okt. falla hefðbundnu tímarnir niður en í staðinn eru iðkendur hvattir til að mæta í tíma að eigin vali í stundatöflu alla þessa viku (flæði, yin, nidra o.s.frv.). 

Auka viku er bætt aftan við námskeiðið í staðinn. 
Þriðjudag 31. okt.
Fimmtudag 2. nóv.
Þriðjudaginn 7. nóv.
Fimmtudaginn 9. nóv.

Skráning á námskeið

Skráning á námskeið fer fram á yogavitund@yogavitund.is
Leit