Vinyasa yogaflæði
Hvað er Vinyasa yogaflæði?
Þar er unnið með flæði sem styrkir líkamann, góðar teygjur og aukinn styrk færðu í gegnum allar yogastöðurnar í takt við meðvitaða öndun (haföndun).
Vinyasa yogaflæði er fullkomið fyrir byrjendur sem og lengra komna.
við kennslu notum við infrarauðan upphitaðan sal eða án hita líka.
Bókaðu þig í tíma hjá okkur.
yogavitund.is
yogavitund@yogavitund.is
annamaria@yogavitund.is
Við tökum vel á móti þér og förum yfir hvaða tegund af yoga hentar þér og þínum .inni líkamsgetu.
Skráning í tíma
Skráningin fer í gegnum Sportabler eða inná yogavitund.is
Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hringja.
gsm: 699-0440 við erum til staðar fyrir þig.
Athugið að kerfið birtir tímatöflu fyrir daginn í dag. Þannig að ef þú ert að bóka fram í tímann þarftu að fletta upp réttri dagsetningu.