Hot Power jóga 

Hvað er hot power jóga?

Power jóga hentar öllum sem eru til í kraftmikinn tíma. 

Hot power  jóga er hefbundið jóga sem er iðkað í infrarauðum upphituðum sal.

Power yoga styrkir ónæmiskerfið og eykur útskilnað eiturefna úr líkamanum. Það eflir einnig blóðrásina, dregur úr streitu og eykur orku.
Power yoga getur dregið úr spennu og vöðvaverkjum.

Mjög vinsælir tímar með Gyðu.

Skráning í tímann 

Skráningin fer í gegnum Sportabler eða á yogavitund@yogavitund.is

Athugið að kerfið birtir tímatöflu fyrir daginn í dag þannig að ef þú ert að bóka fram í tímann þarftu að fletta upp réttri dagsetningu.  

Gyða kennir mán-mið-föst kl. 7:00-8:00
laugardaga kl. 11:00-12:00
fimmtudaga kl. 17:00-18:00

Leit