Vinyasa yogaflæði

Hvað er vinyasa yogaflæði? 

    Allir geta iðkað vinyasa yoga, óháð aldri eða líkamsgetu hver og eins.

  • Vinyasa yoga einblínir á að samhæfa öndun og hreyfingu. 
  • Vinyasa flæði þýðir að hver staða er samfelld hreyfing yfir í næstu yoga stöðu.

  • Tímarnir eru byggðir út frá sólarhyllingum sem er röð staðna. Þær eru framkvæmdar í byrjun hvers tíma.

    Með iðkun Vinyasa yoga ertu að:
  • virkja alla vöðva líkamans
  • nærð að róa hugann og bætir öndun inn í yogaflæðið

Bókaðu þig í tíma hjá okkur inná yogavitund.is eða
í síma 699-0440 

við erum hér fyrir þig svo ekki hika við að senda póst á okkur eða hringjatil okkar.

        Hvernig skrái ég mig í yoga tíma?

Skráningar í yogatíma fer fram í gegnum Sportabler inn á yogavitund.is

Athugið að kerfið birtir tímatöflu fyrir daginn í dag. Þannig að ef þú ert að bóka fram í tímann þarftu að fletta upp réttri dagsetningu.

Leit