Vinyasa jógaflæði þú hreyfir þig í tak við öndun í flæði.

Hvað er Vinyasa jóga flæði? 

Hér vinnum við með flæði, rólegar eða hraðar hreyfingar, teygjur og styrk í gegnum jógastöður í takt við meðvitaða öndun
(haföndun). 
Vinyasa jóga flæði er fullkomið fyrir byrjendur sem og lengra komna. 

Þið getið stundað það í hot power jóga í infrarauðum upphituðum sal eða án hita og í rólegu flæði.

Bókaðu þig í tíma hjá okkur. 
yogavitund.is

Við tökum vel á móti þér og förum yfir hvernig jóga hentar þér og þínum líkama.

Skráning í tíma

Skráningin fer í gegnum Sportabler eða yogavitund.is

Athugið að kerfið birtir tímatöflu fyrir daginn í dag. Þannig að ef þú ert að bóka fram í tímann þarftu að fletta upp réttri dagsetningu.

Leit