Yin yoga

               Hvað er Yin yoga? 

                         Allir geta stundað Yin yoga

Yin yoga er iðkandinn að halda stöðunum kyrrum og fara inn í stöðurnar þegar líkaminn er verður alveg slakur. 

Eftir um það bil mínútu í einni stöðu fer líkaminn sjálfviljugur dýpra inn í stöðunanar.

Einni stöðu getur verið haldið í allt frá 3 til 10 mínutur með kubbum og púðum allt sem hjálpar til við að fá sem mest útúr yin yoga timanum.

Í tímanum er iðkandinn meðvitaður og finnur þá opnun sem á sér stað í líkamanum.

Yin yoga þá ertu að styrkja og lengja vöðva líkamans.

Yogakennari Lilja Björk.

mjög vinsælir tímar, bókaðu þig tímalega.






 

Bóka tíma í yin yoga

Bókaðu þig í tíma hjá okkur inná yogavitund.is

eða annamaria@yogavitund.is
gsm: 699-0440

við erum hér fyrir þig svo ekki hika við að senda póst á okkur eða hringja til okkar.

Athugið að kerfið birtir tímatöflu fyrir daginn í dag þannig að ef þú ert að bóka fram í tímann þarftu að fletta upp réttri dagsetningu.



                                   Tökum vel á móti þér.

Leit