Yoga fyrir táknmálsfólk

Byrjendanámskeið fyrir táknmálsfólk/Döff

Námskeiðið er ætlað byrjendum sem og lengra komnum.  
Námskeiðið hentar iðkendum á öllum aldri sem vilja fara dýpra í grunnstöður jóga.
Þú öðlast styrk, aukið jafnvægi, dýpri öndun, aukinn liðleika og hugarró í öruggu rými.
Hægt er að notast við stól í jógatímanum.

Táknmálstúlkur er á staðnum í tímunum.

Þú öðlast góðan grunn fyrir næstu skref í jóga. 
Styrkist bæði andlega og líkamlega.
 Endurnýjar kerfið í líkamanum. 
Nærð djúpslökun sem róar hugann.
 Lærir margar líkamstöður sem auka styrk, liðleika og jafnvægi.

Námskeiðið stendur yfir í 6 vikur og það er alltaf í boði að koma inn á námskeið þó svo það sé hafið.

Námskeiðið er kennt 1x í viku
miðvikudagar kl. 18:30 til 19:30

Verð: 25.000 kr.

Kennari: Anna María Sigurðardóttir

Endilega sendið okkur póst á annamaria@yogavitund.is 

Skráning á námskeið


Leit