Jóga fyrir 60 ára og eldri hentar öllum

Byrjendanámskeið fyrir 60 ára og eldri.
(öll getustig)


Allir geta stundað jóga óháð styrkleika, formi og/eða getu.

Það er aldrei of seint að byrja.

Hægt er að komast inn á námskeiðið þrátt fyrir að það sé hafið og hentar það öllum getustigum.

Námskeiðið stendur yfir í 6 vikur.

Á námskeiðinu er farið vel í rólegar æfingar eftir getu hvers og eins sem byggja upp styrk og jafnvægi.

Boðið er upp á að notast við stól fyrir þau sem ekki treysta sér til að iðka jóga á dýnu á gólfi.

Á námskeiðinu er einblínt á:
  • Jafnvægi
  • Styrk
  • Liðleika
  • Stöðuleika
  • Slökun 
  • Öndunaræfingar
  • Að kyrra hugann
  • Góðan félagsskap

Nærandi námskeið fyrir sál og líkama.

Verð 24.900 kr.
15% afsláttur fyrir eldri borgara.


Námskeiðið er kennt 2x í viku
þriðjudagar 9:00-10:00
fimmtudagar 9:00-10:00

Kennari: Kristjana Steingrímsdóttir

Endilega sendið póst á Yogavitund@yogavitund.is 
ef þið hafið einhverjar spurningar.
Eða hafið samband í síma 556-4222.

Allir velkomnir og við tökum virkilega vel á móti þér.

Skráning á námskeið

Námskeiðsskráningar fara í gegnum Sportabler.

Skráning á Yoga fyrir 60 ára og eldri

Leit