Unglinga yoganámskeið 12-15 ára

Loksins að hefjast aftur.
Námskeiðið hefst
4. nóvember. -

Það sem þú öðlast á námskeiðinu er farið mjög vel yfir:
- grunn stöður yoga
- Öndunaræfingar sem eru nauðsynlegar með yoga iðakun. Með þessari öndun (haföndun) lærir þú hvenær þú átt að anda aðþét og frá. þessa öndun er hægt nota út í daglega lífið. öndun sem róar taugakerfið. t.d Prófkvíði og svo magt fl.

Auk þess færðu úr námskeiðinu.
- Teygjur mikil áhersla er lögð á virkilega góðar teygjur og stundum tökum við bolta fyrir og nuddum helstu stöðvar líkamans hreinsa þura bandvefi.
- Liðleika Það er alltaf verið að teygja sig í yoga sumum finnst hreinlega þau vera stærri áður en námskeið hófst. það er vegna þess þu ert að teygja rétta úr öxlum og hryggjasúlu.

- Jafnvægi
- Saga yoga og um þeirra menningu.
- Hvíld , núvitund djúp slökun(savasana)
- þegar krakkarnir eru orðin örugg með sína yoga iðkunn, þá fylgi ég þeim í 5 opna tíma í yoga stöðinni þar sem þau sjá hvernig yogatímar ganga fyrir sig.

Við kynnumst Prana eða orku, líkamamsorku


það sem þú öðlast og lærir af þessu námmskeiði er klárlega mjög góður grunnur fyrir næstu skref þín í þinni yoga iðkun.
þú styrkist bæði andlega og líkamlega. Fræðist um yogafræðina sem er svo nauðsynlegt til að fá betri innsýn inn á hvað yoga snýst um..

Námskeiðið stendur alltaf yfir í 10. vikur það verður þannig í allan vetur.

Þar sem námskeiðið stendur í svona langann tíma er alltaf hægt að koma inn í hópinn á námskeiðið. Frír prufutími.

Verð 32.800 kr.
10 vikur.

Athugið að hægt er að nýta frístundastyrk fyrir þetta námskeið.

Skráning fer fram í gegnum Sportabler.
Eða á annamaria@yogavitund.is

Tímar er 2 í viku.
Mánudaga kl.15:30-16:30 Fimmtudaga kl.15:30-16:30

Ekki hika við að hafa samband ef þið hafið einhverjar spurningar.

þjálfari Anna María annamaria@yogavitund.is sími 699-0440

Tökum heldur betur vel à móti ykkur.

Namaste  

Skáning  á námskeð Sportabler
Leit